Fréttir

Skemmtileg hátíð á Comeniusardegi
21. nóvember 2008
Skemmtileg hátíð á Comeniusardegi

Undanfarin tvö ár hefur Stóru-Vogaskóli verið í samstarfi við skóla í Belgíu, Tékklandi, Englandi og Noregi um verkefnið The World Around Us þar sem áhersla er lögð á tungumálakennslu í gegnum umhverfið. Hluti af verkefninu er Comeníusardagur sem haldinn er einu sinni á ári og var nú haldinn föstudaginn 21. nóvember.  Margt skemmtilegt var gert að...

Lesa meira
Dagskrá foreldrafélagsins
19. nóvember 2008
Dagskrá foreldrafélagsins

Foreldrafélag Stóru-Vogaskóla hefur nú birt dagskrá tímabilsins 2008 - 2009. Næsti viðburður á dagskránni er jólaföndur þann 29. nóvember n.k. Hægt er að skoða dagskrána í heild á foreldrasíðunni....

Lesa meira
Dagur íslenskrar tungu
18. nóvember 2008
Dagur íslenskrar tungu

Í tilefni að degi íslenskrar tungu þann 16.nóvember var mikið um að vera í Stóru-Vogaskóla mánudaginn 17. nóvember. Kennarar voru með fræðslu um Jónas Hallgrímsson, ljóðelskur kennari tók að sér að fara með Gunnarshólma og útskýra hugmyndafræði og merkingu kvæðisins. Nemendur í 7. bekk höfðu allir sem einn æft sig í upplestri og lásu fyrir nemendur...

Lesa meira
Comeniusarfundur í Tékklandi
11. nóvember 2008
Comeniusarfundur í Tékklandi

Miðvikudaginn 12. nóvember fara þrír kennarar úr Stóru-Vogaskóla til Prag til að funda vegna Comeniusarverkefni skólans. Það eru Inga Sigrún Atladóttir, Marc Portal og Helgi Hólm. Þetta er næst síðasti sameiginlegi fundurinn í verkefninu en því lýkur í vor. Lesendur síðunnar eru hvattir til að kynna sér verkefnið sem ber nafnið The World around us....

Lesa meira
Endurvinnsluverkefni í 7. bekk – orðsending til bæjarbúa
11. nóvember 2008
Endurvinnsluverkefni í 7. bekk – orðsending til bæjarbúa

Í 7. bekk hefur Diljá Jónsdóttir textilkennari hrundið af stað verkefni þar sem nemendur vinna með endurnýtingu á fatnaði og ýmsum öðrum efnum. Vegna þessa þurfa nemendur að koma með ýmsa hluti að heiman og má þar m.a. nefna eftirfarandi: Lak og sængurver úr bómull Notaðar bómullarskyrtur (af foreldrunum t.d.) Gamlar gallabuxur Tölur, tvinni, garn...

Lesa meira
Fundur í Tjarnarsal
6. nóvember 2008
Fundur í Tjarnarsal

Stefnumót við framtíðina undirbúningur að skólastefnu fyrir sveitarfélagið Voga Stefnumótið verður mánudaginn 10. nóvember, 2008 í Tjarnarsal   Kæru Vogamenn !   Ákveðið hefur verið að móta skólastefnu fyrir Voga. Nú gefst ykkur einstakt tækifæri til að móta skólastefnu fyrir samfélagið okkar á stefnumóti sem haldið verður mánudaginn 10. nóvember, ...

Lesa meira
Föndur og fjör í 3.bekk
5. nóvember 2008
Föndur og fjör í 3.bekk

Sunnudaginn 9. nóvember ætla bekkjarfulltrúar í 3.bekk að standa fyrir bekkjarsamveru til að efla tengsl barna og foreldra innan bekkjarins.  Skemmtunin hefst klukkan 13:00 og verður uppi í félagsmiðstöð.  Foreldrar og börn þurfa að koma með föndurdót; blöð, skæri, lím og skraut og eitthvað lítið til að borða.  Hittumst öll og skemmtum okkur vel sa...

Lesa meira
Forvarnadagur í Stóru-Vogaskóla
5. nóvember 2008
Forvarnadagur í Stóru-Vogaskóla

Forvarnadagur 2008 verður haldinn í öllum grunnskólum landsins fimmtudaginn 6. nóvember næstkomandi. Dagurinn er helgaður nokkrum heillaráðum sem geta forðað börnum og unglingum frá fíkniefnum, ráðum sem eiga erindi við allar fjölskyldur í landinu. Forvarnadagurinn er haldin að frumkvæði forseta Íslands í samvinnu við Samband íslenskra sveitarfélag...

Lesa meira
Lego hönnunarkeppnin 2008
31. október 2008
Lego hönnunarkeppnin 2008

Lið frá Stóru-Vogaskóla er nú að undirbúa þátttöku í Lego hönnunarkeppninni sem fram fer í Öskju í Háskóla Íslands laugardaginn 8. nóvember n.k. Það eru nemendur Þorvaldar Arnar í náttúrufræðivali sem munu taka þátt í keppninni og er þetta í fyrsta skipti sem lið frá skólanum tekur þátt. Nafn liðsins er Vísindamýs.  Á eftirfarandi vefslóð er að fi...

Lesa meira
Vísir að tölvusafni
31. október 2008
Vísir að tölvusafni

Um þessar mundir eru nemendur í tölvuvali að vinna að uppsetningu að tölvusafns Í tölvuvali eru nemendur úr 9. og 10. bekk og fengu þeir það áhugaverða verkefni að taka í sundur nokkrar gamlar tölvur og hirða úr þeim þá hluti sem þær voru settar saman úr. Síðan voru hlutirnir festir upp á einum veggnum í tölvuverinu og merktir. Tilgangurinn með ver...

Lesa meira
  • Vogar
  • Saft
  • Heimili og skóli
  • Barnaheill
  • Grænfáninn
  • UNESCO
  • Hnetulaus skóli
  • Mentor
  • Twinning School