Fréttir

Primalingua
17. október 2008
Primalingua

Stóru-Vogaskóli er nú að gerast þátttakandi í svonefndu primalingua Evrópuverkefni en markmið þess er m.a. að börn á aldrinum 8 – 12 ára kynnist erlendum tungumálum og verði sér meðvituð um mikilvægi þeirra. Markmiðið er einnig að grunnskólar í Evrópu vinni saman að þessu verkefni. Á næstunni mun Stóru-Vogaskóli setja sig í samband við nokkra aðra ...

Lesa meira
Sýningar 6. og 7. bekkjar haustið 2008
9. október 2008
Sýningar 6. og 7. bekkjar haustið 2008

Í haust hefur 6. bekkur verið að læra um líf í fersku vatni með Vogatjörn sem aðalviðfangsefni. Á sama tíma hefur 7. bekkur verið með lífríki í sjó sem þema. Þessum lotum lauk með því að nemendur héldu sýningar á verkum sínum og á lílfverum sem þau hafa verið að læra um; 6. bekkur þriðjudaginn 21. okt. og 7. bekkur mánudaginn 20. okt. Báðir bekkirn...

Lesa meira
  • Vogar
  • Saft
  • Heimili og skóli
  • Barnaheill
  • Grænfáninn
  • UNESCO
  • Hnetulaus skóli
  • Mentor
  • Twinning School